top of page
Search

10 bækur sem að við mælum með

  • Bókaklúbburinn
  • Oct 4, 2017
  • 1 min read

Á bókasafninu eru 10 bækur sem við mælum með, í miðju bókasafninu er grár bókastandur. Í honum eru bækurnar sem við völdum. Aftan á þeim er miði með QR kóða. Ef þið skannið þennan kóða með forriti sem heitir ,,QR reader” sjáið þið það sem við höfum skrifað um bækurnar og örlítið um höfundana.

Bækur sem við mælum með eru t.d Eleanor og Park, Mitt eigið Harmagedón og Percy Jackson og eldingarþjófurinn.

Recent Posts

See All
Jólahittingur

Við höfum tekið ákvörðun um að hittast á bókasafni Kópavogs, laugardaginn 30. desember. Við ætlum að ræða um jólin og lífið (því að bækur...

 
 
 

Comments


bottom of page