top of page
Search

Bók Hefur Verið Valin!

  • Bókaklúbburinn
  • Dec 4, 2017
  • 1 min read

Sæl öll

Við í bókaklúbbnum höfum valið bók til að lesa, Small great things eftir Jodi Picoult.

Við höfum ákveðið að klára fyrstu fimm kaflana fyrir næsta fund sem að er eftir tvær vikur( 12. 12. 17). Það var rosalega erfitt að velja þessa bók það tók okkur alveg fimm korter, eða þangað til okkur var hent út.

Aðrar bækur sem að komu til greina voru:

The book thief, Fahrenheit 451 go Pride and prejudice. En við viljum lesa þær líka á næstunni.

 
 
 

Recent Posts

See All
Jólahittingur

Við höfum tekið ákvörðun um að hittast á bókasafni Kópavogs, laugardaginn 30. desember. Við ætlum að ræða um jólin og lífið (því að bækur...

 
 
 

Comments


bottom of page