top of page
Search

Fyrsti fundur

  • Bókaklúbburinn
  • Oct 31, 2017
  • 1 min read

Málefni fyrsta fundar eru enskar bækur sem að við viljum þýða og líka bækur sem við mælum með eða viljum lesa. Eins og við sögðum á veggspjaldinu verðum við með fundi annan hvern þriðjudag á milli 14:30-15:30 (mögulega verðum við stundum til 16:00) Við verðum á bókasafninu í sófunum. Ef þið mælið með einhverjum bókum endilega látið okkur vita á fundunum eða með því að taka mynd af henni og deila henni á instagram undir hashtaginu #Bókaklúbbur

Við viljum að sem flestir mæti þannig... endilega komið á bókasafnið 7. nóvember.

Recent Posts

See All
Jólahittingur

Við höfum tekið ákvörðun um að hittast á bókasafni Kópavogs, laugardaginn 30. desember. Við ætlum að ræða um jólin og lífið (því að bækur...

 
 
 

Comments


bottom of page